04 December 2015

NORÐURLJÓSASÝNING

LJÓSMYNDIR


Í síðustu ferð okkar í bústaðinn urðum við vitni að norðurljósasýningu, sannkallaðri. Það gerist alltaf annað slagið þegar við erum þar og þá get ég ímyndað mér hversu miklu oftar þegar við erum ekki. Við fórum að sjálfsögðu út í kuldann og nutum þess að horfa en við mæðgur fórum þó fljótlega inn og skyldum Gunnar eftir. Hann tók nokkrar myndir að gamni. Lesið nánar til að sjá þær fleiri. 


Gunnar Sverrisson / Home and Delicious
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...