23 December 2015

JÓLASTEMMNING FRÁ KAJU

JÓL

Þegar maður er á ferðinni, þvælast landshluta á milli og að halda í jólaandann allt í einu, þá vitið þið að það er ekki svo mikill tími eftir hjá okkur! En við vonum að póstarnir okkar í desember hafi komið ykkur í jólagírinn og náð að viðhalda honum. Við Kaja sátum saman við tölvuna áðan að skoða smávegis og ég bað hana að velja myndir sem væru jólalegar til að setja inn. Myndirnar sem fylgja eru því í hennar boði og hún óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Lesa nánar til að sjá allar fallegu myndirnar. 

Allar myndir valdar af Kaju af Britta Nickel TumblrNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...