07 December 2015

EINFALDLEIKI Í JÓLASKREYTINGUM

JÓL


Hreinn einfaldleiki í jólaskreytingum frá danska fyrirtækinu Madam Stoltz. Virkilega fallegt og hátíðlegt, hugmyndir til að prófa og nota heima. Kerti, greinar og kúlur. Allt notað saman í frekar hráum skreytingum sem verða fínlegar að lokum því þær fá enga samkeppni. Lesið nánar til að sjá miklu fleiri myndir og hugmyndir. 1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...