05 November 2015

SMÁATRIÐIN Í TÍSKUNNI

TÍSKA

Smáatriðin í því hvernig við veljum að klæða okkur eru jafn mikilvæg og smáatriðin sem ég tala um í innanhússhönnuninni. Þau setja oft punktinn yfir i-ið. „Gera" dressið á þann hátt að það verður „þú", hvernig þú vilt koma fyrir og að aðrir sjái þig og þann stíl sem þér finnst henta þér. Smáatriðin eru ekki endilega aukahlutirnir þótt það sé augljósasta dæmið. Þau eru líka atriði í hönnun á flíkum sem virkilega gera flík áhugaverða. Oft varla sýnileg en líka mjög áberandi. Myndirnar sem fylgja gefa innsýn í smáatriðin, til að stúdera og stela fyrir þig. Lesa nánar til að sjá allar myndirnar. 
Allah myndir á  Home and Delicious Pinterest
farið þangað til að finna nánar út úr þeirri mynd sem þið heillist afNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...