12 November 2015

HREYFING OG FLÆÐI Í RÝMI

INNI

Skipulag og uppröðun í rými eins og stofu og fjölskyldurými er það sem ég hef talað um í síðustu póstum. Mikilvægi þess að koma hlutunum skemmtilega fyrir svo rýmið kalli á þig að það sé spennandi og áhugavert. Þetta er gert með því að hafa í huga stærð, áferð og hlutföll húsgagna sem skal nota og það sem má ekki gleymast; að setja ekki öll húsgögn upp við vegg. Það er mikilvægt atriði. Litir eru líka hlutur sem má ekki gleymast í mikilvægi og að velja þá er einmitt það sem haft er í huga sem allra fyrst þegar kemur að því að breyta, bæta, flytja og hvað það er sem fær fólk út í breytingar og að skipulegga og setja upp fallega stofu/rými. Myndirnar sem fylgja greininni sýna öll þessi atriði og hvernig þau vinna saman. Hugsið um þau þegar þið skoðið myndirnar og uppfærið yfir á ykkar eigin stofu/fjölskyldurými til að ná sem mestu út úr því. 


Myndir á Home and Delicious Pinterest 1 / 2 / 3
Finnið nánari upplýsingar þar við hverja mynd
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...