19 October 2015

HEIMILI Í GRÁU Í MÍLANÓ, TAKA TVÖ

INNI

Þetta heimili í gráu í Mílanó er eitt af mínum uppáhalds. Og þá er ég að tala um af öllum þeim heimilum sem ég hef skoðað á myndum í gegnum tíðina. Ég veit, smá djúpt til orða tekið, en það er svo margt við þetta heimili sem heillar mig. Ég birti myndir af því fyrst fyrir líklega tveimur árum en þessar myndir sem hér fylgja eru nýjar. Þær eru úr nýrri bók eftir ljósmyndarann Piu Ulin og Hilary Robertson en bókin heitir Monochrome Home. Þegar ég sá að þetta heimili er í bókinni, var ég spennt að sjá myndirnar og hvernig það hefði þróast á þessum tíma. Það eru ýmsar breytingar og hlutum hefur verið bætt við sem gera heimilið enn fallegra. Lesa nánar til að sjá myndirnar sem fylgja. 
Allar myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Pia Ulin  og eru í nýrri bók eftir 
hana og Hilary Robertson Monochrome HomeNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...