20 October 2015

HAUST Á ÞINGVÖLLUM

LJÓSMYNDIR
Á sunnudaginn fór Gunnar í dagsferð til Þingvalla og á fleiri ferðamannastaði í nágrenninu með gesti sem voru hjá okkur. Ferð á Þingvelli í haustskrúða er smá skylda því þótt fegurð Þingvalla sé ómæld þá er haustið sennilega uppáhalds árstími þeirra. Gunnar Sverrisson / Home and Delicious
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...