06 October 2015

HAUST Í LITUM 2015

LJÓSMYNDIR

Þessir ótrúlegu haustlitir okkar eru farnir að birtast og styrkjast. Þegar við keyrðum úr bústaðnum okkar í gær og í gegnum Borgarfjörðinn mátti Gunnar til með að stoppa og smella  af nokkrum myndum fyrir haust 2015! Litirnir voru nánast óraunverulegir þar sem birtuskilyrði voru fullkomin til að magna og styrkja litina í allri sinni dýrð. 


Gunnar Sverrisson / Home and Delicious


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...