30 October 2015

KÓSÝ, KÓSÝ HELGI

STEMMNING
Síðustu helgi var eytt að heiman svo þetta er heimahelgi og reynt bara að hafa það huggulegt. Veðrið kallar á kósýheit og að halda sig innandyra. Vinir koma í brunch og kvöldmat og við í matarboð. Voða ljúft. Lesið nánar fyrir fleiri stemmningshelgarmyndir. Góða helgi!

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...