09 September 2015

HVAÐAN KEMUR DÓTIÐ?

STEMMNING
Frá því að við opnuðum Home and Delicious íbúðirnar höfum við haft marga og góða gesti. Flestir þeirra eru á einn eða annan hátt áhugasamir um innanhússhönnun eða jafnvel hönnuðir sjálfir. Þeir spyrja töluvert um hvaðan hitt og þetta sé og þekkja skandinavíska hönnum ágætlega en jafnframt velta þeir fyrir sér hvaðan allt annað sé, dótið sem skiptir virkilega máli en er ekki þekkt undir merkjum „hönnunar". House Doctor er þar áberandi hjá okkur og þaðan eru hlutir sem ekki gætu talist uppfylling heldur hlutir sem skipta gríðarlegu máli í heildarmyndinni, sem á einmitt ekki að ganga út á sérstaka hönnun heldur yfirbragð og útlit. Nýlega kom út nýr Moments-bæklingur frá House Doctor og þar er margt fallegt að vanda. Ég tók út nokkrar myndir sem virkilega náðu til mín og falla að þessum stíl. Lesið nánar til að sjá þær allar. 

Myndir House DoctorNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...