15 September 2015

HJÓLAÐ UM KAUPMANNAHÖFN

HOME AND DELICIOUS
Ekki alveg en næstum því. Gunnar eyddi síðasta föstudegi í Kaupmannahöfn á leið heim til Íslands frá Berlín. Hann hjólaði ekki um borgina en komst ekki hjá því að taka eftir að hjólin eru gjörsamlega alls staðar. Hann gat varla smellt af án þess að hjól kæmi inn á myndina. Nokkrar sluppu! Þið getið samt leitað af hjólum á þeim myndum sem í fyrstu virðast vera án þeirra. Þau leynast áreiðanlega einhvers staðar! Lesa nánar fyrir allar myndirnar. 


Gunnar Sverrisson / Home and Delicious
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...