07 September 2015

BERLÍN Á EINUM DEGI

HOME AND DELICIOUS
Hér fylgja augnablik sem Gunnar náði á göngu í dag í Berlín. Hann er þar til að horfa á íslenska landsliðið í körfubolta keppa í lokakeppni Evrópumótsins. Í dag var frídagur og hann tók sig til og gekk ansi marga kílómetra meðfram Múrnum, stoppaði á nokkrum vel völdum stöðum og naut augnabliksins...ég trúi ekki öðru! Lesa nánar til að sjá allar myndirnar sem Gunnar sendi okkur. Gunnar Sverrisson / Home and DeliciousNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...