11 June 2015

SAFNAÐ AF ÁFERGJU

BÚSTAÐIR
Þessi fallega heimsókn er tileinkuð söfnurum og þeim sem heillast af dótaríi. Ég hef geymt þessa heimsókn hjá mér í tölvunni í að verða ár og tími til kominn að setja hana inn. Hún er í gegnum síðuna Design Sponge þar sem má lesa greinina í heild sinni. Það sem ég heillast af er hvernig hlutunum er blandað saman en samt er mjög sterk heild í stílnum og yfirbragðinu. 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...