08 June 2015

HEIMILIÐ UTANDYRA

 FERÐALÖG
Það er erfitt að ímynda sér hvernig það er að hafa hluta af heimilinu sínu utandyra, hafa herbergi sem við erum vön inni algjörlega úti. Sérstaklega gengur þetta ekki upp í hugsun þegar veðrið er búið að vera eins og það er og sól og hiti ekki inni í myndinni. En þetta gengur algjörlega upp þegar þú býrð á stað eins og Goa á Indlandi. Ég hef á sumrin freistast til að birta heimili í Goa og hér er eitt til að bæta í safnið. Heimili tískuhönnuðarins Laurence Doligé, sem er hálf draumkennd vin í sandinum.

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...