05 June 2015

ALLT INNIFALIÐ

FERÐALÖG

Þar sem við erum á Ítalíu þessa stundina fannst mér viðeigandi að setja inn myndir af rosalega skemmtilegu B og B, bed and breakfast, sem er um 15 kílómetra frá Parma og heitir  Il Richiamo del Bosco. Staðurinn er hannaður með umhverfisvernd í huga og er í fullkomnu samræmi við hagi náttúrunnar og að fara vel með orkuna. Óhætt að segja að þarna sé allt innifalið; landið, náttúran, umhverfið, útlitið, maturinn… Til að lesa meira ýtið HÉR

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...