20 May 2015

HVAR EIGA PLÖNTUR HEIMA?

SKREYTINGAR
Plöntur eiga heima alls staðar. Pottaplöntuframboðið er miklu meira en bara fyrir ári síðan sem þýðir að eftirspurnin er greinilega meiri. Plöntur gera mjög mikið fyrir heimilið og það er gaman að skreyta með þeim og nota þær á ýmsa vegu. Einar og sér, margar saman í hóp, hangandi, á gólfi, stórar og fyrirferðamiklar, smáar og  lítillátar. Myndirnar sýna nokkra góða og einnig öðruvísi staði til að staðsetja plöntur inni á heimilinu. Þið sem hafið ekki farið þá leið að vera með plöntur heima, skoðið það með opnum huga að breyta því! 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...