27 May 2015

FYRIR BÓKAUNNENDUR

HEIMSÓKN

Bækur eru nauðsynlegar á hverju heimili. Til yndislesturs, fróðleiks, skemmtunar og að lokum til skrauts. Þetta heimili í Kaliforníu á bókelskan eiganda sem virkilega nýtir bækurnar á annan hátt en að setja þær beint upp í hillu. Bækur eru bókstaflega um allt og tímarit fljóta með. Bækur eru notaðar til að stafla, búa til hæðir í uppstillingum, undir borð og í raun á frjálsan og skemmtilegan hátt. Langt frá stífum uppstillingum sem hreyfast lítið í tímans rás. Persónulegum hlutum er smeygt með og innan um allt og úr verður blanda sem gaman er að skoða. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...