23 April 2015

SVART-HVÍTT Á FYRSTA DEGI SUMARS

HOME AND DELICIOUS
Það er einstaklega falleg og sæt hefð að mér finnst að fagna Sumardeginum fyrsta. Þótt hann sé nú sjaldnast sérlega sumarlegur þá markar hann formlega skilin milli veturs og vors. Og nú er komið vor! Áður en litir sumarsins fara að springa út skulum við skoða svart-hvítt Ísland eftir Gunnar. Myndir sem hann tók á Vatnsnesi í fyrra á Ilford Pan F, iso 50. Gleðilegt sumar!


Gunnar Sverrisson / Home and DeliciousNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...