22 April 2015

INNANHÚSS-INNSPÝTING

INNANHÚSS
Þegar þörfin er aðkallandi að sækja í sterkan innblástur og koma sér í innanhúss-gírinn, þá fer ég á Pinterest og pinna. Þetta þurfti ég t.d. að gera núna í morgun, því ég hef ekki haft tækifæri til að setja inn efni á Home and Delicious síðustu daga, hef verið í öðru og þetta annað ekki alveg á sömu bylgjulengd og þegar ég finn hugmyndir og vinn efni hérna inn! Ég þurfti því að svissa yfir á innanhúss-stöðina í höfðinu á mér og komast í gírinn, sem tókst ágætlega á Pinterest. Vonandi getið þið sömuleiðis svissað yfir á ykkar stöð með því að horfa vel á og njóta myndanna. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...