16 April 2015

FRITZ HANSEN: HEIMILI FULLT AF INNBLÆSTRI

INNANHÚSSHÖNNUN
Danski húsgagnaframleiðandinn Fritz Hansen opnar heimili sitt þessa dagana í Mílanó á Ítalíu. Þar fer fram húsgagna- og hönnunarsýninging Salone di mobile og er sýningarsalurinn þeirra sem innréttað heimili. Virkilega fallegt og vel framkvæmt. Gömul hönnun og ný frá fyrirtækinu er notuð inn á heimilið í bland við klassískan grunn í öðrum húsgögnum og hlutum. Litir eru notaðir á veggi og gólfin nokkuð hrá timburgólf sem kallar fram smáatriðin í hönnuninni og vandað sambland í hlutum sem eru inni á heimilinu. Það er gaman að kíkja inn í svona áhugaverða íbúð! No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...