13 April 2015

BORÐDÚKAR ERU HEILLANDI

SKREYTINGAR HEIMILISINS
Það er eitthvað heillandi við borðdúka. Þá er ég ekki að setja alla borðdúka í sama flokk, heldur tala um borðdúka úr hör eða bómull, í hvítu eða ljósu, ferska og fína, stífstraujaða eða mjúka og léttkrumpaða. Dúka sem fá að liggja á borðinu til skrauts því þeir skreyta heimilið, koma inn með mýkt og teljast sem eitt lag í góðri lagskiptinu sem á að vera í heillandi herbergi. Borðdúkur á morgunverðarborði færir einfalt ristað brauð í hærri hæðir, gefur tebollanum meira gildi seinnipartinn og gerir kvöldmáltíðina höfðinglega. 1 / 2, 4, 5, 6 / 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...