12 March 2015

VERKSMIÐJUIÐNAÐARYFIRBRAGÐ!

TIL SKRAUTS
Söstrene Grene er verslun sem margir þekkja hér á landi. Merkið og verslanir þess eru vinsælar á Norðurlöndunum og víðar. Fyrir nokkrum dögum kom í verslanir ný lína frá þeim af innanhússmunum í nokkuð hráum iðnaðarstíl og án nokkurs vafa mun hún njóta vinsælda. Það eru ansi flottar myndir sem eru notaðar til að kynna línuna og mér finnst ástæða til að birta nokkrar þeirra   hér á Home and Delicious. Þær geta kallað fram góðar hugmyndir. Söstrene Grene verslanirnar eru í Kringlunni og Smáralind. –Lesa nánar fyrir fleiri myndir–

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...