10 March 2015

SOKKAR – EINSTAKLEGA NYTSAMLEGIR

TÍSKA
Mars-veðrið er alveg í essinu sínu þessa stundina. Á meðan það geysar úti er frekar notalegt og skemmtilegt að sjá þekkt fyrirtæki sína nokkur af módelunum sínum í sokkum á tískupöllunum fyrir haust- og vetrartískuna 2015. Við þurfum á sokkum að halda og það er uppbyggjandi að það sé hugsað fyrir þeim sem aukahlut sem skiptir máli í útliti og yfirbragði þegar kemur að samsetningum á fatnaði! Þetta er hugmynd sem má einmitt nota núna og við skulum þakka yfirhönnuði Banana Republic, Marissu Webb, fyrir að fara þessa leið!
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...