02 March 2015

MYND HELGARINNAR

INNANHÚSS


 


Myndin hér að ofan var klárlega mynd helgarinnar fyrir mig. Hnaut um hana á Pinterest eins og margar aðrar en hún virkilega náði mér; fyrir litina í henni, mottuna, hráleikann. Slóðin sem henni fylgdi leiddi mig inn á fleiri myndir af þessu sama rými og þar gat ég lesið á mína hollensku að þetta er loftíbúð í Hollandi og eigandinn er Miranda Straten. Hún er listamaður, stílisti og fleira, sem gerði upp gamalt verksmiðjuhúsnæði til að búa í og vinna í. 
–Lesa nánar til að sjá allar myndirnar–Myndir via Make it homeNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...