16 March 2015

LONDON OG CONRAN ERU EITT

HOME AND DELICIOUS
Við vorum svo heppin að eyða nokkrum dögum í London um daginn. Veðrið var vorlegt og yndislegt og kærkomið að ganga um og ekki fjúka í burtu (...ekki alveg þannig þegar við komum heim og þurftum að sveima í tæpan klukkutíma yfir flugvellinum vegna hálku á brautinni!). Heimsókn til London þýðir að heimsækja nokkra staði sem ekki má sleppa og meðal annars er það Conran Shop. Svo ótrúlega falleg verslun sem byggð er á djúpri hugsun. Að fara þangað er ekkert annað en ávísun á innblástur. 
Gunnar Sverrisson / Home and Delicious
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...