19 March 2015

INNANHÚSS-INNSPÝTING

SMÁATRIÐIÉg hef ekki haft tækifæri til þess undanfarna daga að setja inn efni eins og ég myndi óska mér. Þar fyrir utan er ég akkúrat núna örlítið þurrausin sköpunarlega og leita mér að innspýtingu! Þegar svo er, og ég sit við tölvuna að vinna og hugsa, þá finnst mér ótrúlega „nice" að kíkja inn á uppáhalds Tumblr síðuna mína, skoða og njóta. Þar eru svo fallegar myndir sem fljóta í samfellu þannig að maður bara horfir. Myndirnar sem fylgja eru allar þaðan. Þær sýna innileg og perónuleg rými og hafa allar til að bera einhvern x-þátt sem gerir þær áhugaverðar.–Lesa nánar fyrir miklu fleiri myndir–

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...