09 March 2015

H&D ÍBÚÐIRNAR Á WELCOME BEYOND FERÐAVEFNUM

FERÐALÖG
Við vorum svo heppin að Home and Delicious íbúðirnar okkar voru teknar inn á ótrúlega skemmtilega og vandaða ferðasíðu sem heitir Welcome Beyond. Eigendur síðunnar, tveir bræður sem búa í Berlín, velja allt sjálfir inn á síðuna hjá sér, allt frá litlum og einstökum hótelum upp í einkaíbúðir. Allt þarf að hafa sérstakt yfirbragð og þykja öðruvísi...og þeir völdu okkar íbúðir. Við erum mjög ánægð með það og skorum á ykkur öll sem hyggið á ferðalög og leitið að einstökum stöðum til að gista á, að fara inn á Welcome Beyond og skoða möguleikana. 
–Lesa nánar til að skoða myndir af gistimöguleikum Welcome Beyond–


Allar myndir Welcome Beyond

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...