13 March 2015

GOTT AÐ LESA UM HELGINA – 10 HEIMILI TIL AÐ SKOÐA

HEIMSÓKNIR
Hér á Íslandi er þetta helgin til að halda sig heima við, miðað við allar veðraviðvaranir. Þá er um að gera að hafa hana bara huggulega sem mestur möguleiki er á, drífa sig strax í að gera það sem þarf að gera úti við og hafa það svo ágætt inni. Ég hef tekið saman tíu heimili og slóðir inn á greinarnar um þau og þið getið dundað við það um helgina að skoða þær vel og lesa. Skemmtileg lesning. Þetta eru heimili sem ég hef haft bókamerktar í tölvunni og fannst virkilega kominn tími á að pósta. Það er hægt að finna margar fínar hugmyndir með því að rýna í myndirnar og skoða heimili annarra – heimilli sem eru skemmtilega ólík en eiga það öll sameiginlegt að vera persónulegur staður fólks sem kýs að hafa umhverfi sitt á þennan hátt. Njótið vel og góða helgi! – Lesa nánar til að skoða hin átta heimilin–

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...