10 February 2015

ÚTVÍÐAR GALLABUXUR II

TÍSKA


Seinni hluti af þættinum um útvíðu gallabuxurnar. Núna meira casual og afslappað útlit í sól og hita að því að mér sýnist af myndunum. Einhver Kaliforníustemmning sem greinilega á við þessa týpu af buxum og alltaf einhvern smá hippafílíngur í gangi. Eru þetta ekki alveg upplagðar gallabuxur til að eiga á móti þessum niðurþröngu? –Lesa nánar til að sjá allar myndirnar–
1 / 2 / 3 / 4 / / 6 7 / 8 / 9
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...