26 February 2015

MATUR OG SKREYTINGAR FYRIR FERMINGARNAR

HOME AND DELICIOUS
Mig langar að segja ykkur frá því að ég sé um að setja inn girnilegar uppskriftir á Pinterest-síðu MS undir Gott í matinn. Þar eru margar möppur sem gaman er að fylgja. Þessa dagana er ég að setja inn í tvær möppur sem tengjast fermingum; fermingar og uppskriftir og svo fermingar og skreytingar. Þótt þær séu undir fermingarheitinu þá eru uppskriftirnar til þess fallnar að henta vel í veislur og boð sem og skreytingarnar og hugmyndirnar í þeirri möppu. Ég skora á ykkur að fylgja Gott í matinn á Pinterest og þið gerið það HÉR.No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...