04 February 2015

LAUF SPILA STÓRA RULLU

SMÁATRIÐI
Fyrir stuttu síðan setti ég inn póst með myndum úr nýjasta House Doctor bæklingnum fyrir árið 2015 og talaði um mikilvægi þess að skreyta með plöntum. Virkilega fallegar myndir sem sýndu vel hvernig má nota plöntur í uppstillingar. Hér eru nokkrar myndir frá þeim í viðbót en myndir þar sem græn lauf eru notuð til skraut ásamt kryddjurtum og grænmeti. Ég nota mikið lauf eins og þessi heima og dreifi þeim um húsið því mér finnst fallegt í okkar umhverfi að sjá í grænt og lifandi á móti dökku. Þá er fallegur matur ávallt augnayndi og því að fela grænmetið í stað þess að minna okkur á að nota það? –Lesa nánar fyrir fleiri myndir–

Myndir House Doctor
House Doctor vörurnar fást í Tekk/Habitat og versluninni Fakó

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...