23 February 2015

FYRIR FIMBULKULDA

TÍSKA
Þar sem tími kuldans hefur verið, er og verður eitthvað áfram er þörf á að fríska eitthvað aðeins upp á kuldagallann og kíkja á nýjar samsetningar. Það hefur verið gríðarlegur kuldi í New York og á tískuvikunni þar fyrir nokkrum dögum þurftu tískuspekúlantar að klæða sig mjög vel. Nokkrar myndir sem hér fylgja eru af vel klæddum konum þaðan en aðrar eru einhvers staðar annars staðar að. Við þurfum líklegast að sækja okkur innblástur á þessum nótum næstu vikurnar áður en vorið lætur sjá sig! 

–Lesa nánar til að sjá allar myndirnar–


1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 8

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...