07 January 2015

ÞÚ OG ENGINN ANNAR

INNBLÁSTURVertu trúr þínum eigin smekk og sannfæringu því ekkert 
sem þér virkilega líkar fer nokkurn tíma úr tísku. 


Vertu fremstur í flokki í að skapa þér þinn eigin stíl.
Finndu hvað það er sem þú virkilega fellur fyrir.
Á þann hátt endurspeglar heimilið þitt þig
Hefjum ár heimilisins þar sem tilfinningar, líf og sál eru í forgrunni. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...