22 January 2015

SÍÐAR PEYSUR MEÐ ÞÆGINDAFAKTOR

TÍSKA
Síðar og sérlega þægilegar peysur með helgarfaktorinn svífandi yfir sér. Segja að þetta sé ekki vitlaust heimadress í staðinn fyrir „joggingið". Heldur á manni góðum hita og liðunum mjúkum. Síðar og heilar peysur eru einhvers konar peysukjólar. Þær opnu eru peysujakkar. Á Íslandi eru svona peysur til að klæðast allt árið og því virkilega nytsamlegar. Flottar við lág stígvél, gúmmístígvél, strigaskó, ballerínuskó og mokkasíur (sumir segja mokkasínur), svona til að halda í þægindafaktorinn alla leið!–Lesa nánar til að sjá fleiri myndir–
1 / 2 / 3 / 4 / 5 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...