27 January 2015

PLÖNTUR UM ALLT HJÁ HOUSE DOCTOR

SMÁATRIÐI
Ég tók eftir því í gær að nýr bæklingur fyrir árið 2015 var að koma út hjá danska heimilismerkinu House Doctor. Að venju er þar margt fallegt og uppstillingar og myndir sérlega vandaðar en ég það sem blasti við mér er notkun þeirra á plöntum. Þær eru bókstaflega út um allt og greinilega verið að hvetja fólk til að bæta þeim við sem skrauti og gera þær hluta af uppstillingum og samsetningum. Ég valdi nokkrar myndir til að sýna ykkur og jafnvel gefa ykkur ferskar hugmyndir hvernig má koma þeim skemmtilega fyrir. Þess má geta að House Doctor vörurnar má fá í versluninni Tekk og Fakó. –Lesa nánar til að sjá allar myndirnar–
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...