19 January 2015

MINNINGAR UPPI VIÐ

MÁNUDAGSMIX Tveir vinir okkar misstu foreldri á laugardaginn, móður og föður. Við höfum verið að hugsa til þeirra. Að missa náinn ástvin kallar á endalausar minningar og margar þeirra tengjum við hlutum sem við eigum. Þeir minna okkur á það sem við áttum saman og gerðum. Það er gott að sjá þessa hluti og hafa þá uppi við. Ná í myndir og hafa þær með. Sjá, snerta, lykta, finna allar minningarnar. –Lesa nánar til að sjá allar myndirnar–


1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...