21 January 2015

LJÓST, DRAMATÍSKT, ÁHRIFAMIKIÐ

INNANHÚSS
Nú er það ljóst, dramatískt og áhrifamikið á Home and Delicious en í gær var það dökkt, dramatískt og áhrifamikið! Mér fannst sanngjarnt eftir póstinn í gær að birta myndir af ljósum herbergjum sem eru dramatískt og áhrifamikil til að sýna að slíkt virkar líka í ljósu umhverfi, svo lengi sem herbergið er pakkað af sál, orku og persónuleika. Þá þarf alltaf „dash" af því sem er öðruvísi og pínu ýkt svo herbergið búi yfir þeim eiginleika að vera spennandi. Þetta á við sama hvaða liti við veljum á veggina hjá okkur. Myndirnar sem fylgja greininni hafa yfir einhverjum x-þætti að geyma sem fær mann til að langa að horfa á þær! –Read more to see all the photos–


2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7 / 8

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...