15 January 2015

HEIMILIÐ SEM ÆVISAGA

HEIMSÓKN
Myndin hér að ofan þykir mér virkilega skemmtileg. Borðið, lampinn og allt dótið sem er komið fyrir á því. Persónulegt yfirbragð = elska það. Það er Monica Bhargava sem þarna býr, hún er varaforseti Pottery-Barn og Williams-Sonoma sem margir þekkja. Hjá henni er allt hvítt í grunninn, hefði verið gaman að sjá meira um liti á veggjum og hvernig það magnar upp allt þetta fallega dót, en þetta er í Kaliforníu svo það er allt gott og gilt með það. Monica segir að heimilið hennar sé eins og ævisagan, þar megi lesa líf hennar. Vel sagt. Fallegt heimili sem gaman er að skoða. 
–Read more for all the photos–
Myndir via HouseBeautiful / by Christine Pittel

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...