02 January 2015

GLEÐILEGT NÝTT ÁR 2015

HOME AND DELICIOUS
Kæru lesendur! Gleðilegt nýtt ár til ykkar allra. Við vonum innilega að árið 2015 verði ykkur hamingjuríkt og við þökkum ykkur fyrir að fylgja og lesa Home and Delicious. Megi þið fá tækifæri til að láta vonir og drauma rætast – hvort sem þið hugsið stórt eða smátt, inn á við eða út á við, um líkama eða sál. Home and Delicious mun halda áfram að vaxa og vonandi veita ykkur innblástur í daglegu lífi með uppátækjum sínum. 

Gunnar tók myndina um miðnætti á gamlárskvöld, þegar mjög alþjóðlegur hópur fagnaði saman nýju ári á Skólavörðuholtinu með Leif Eiríksson fremstan í flokki.No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...