29 January 2015

ÞAÐ ER ENN PEYSUVEÐUR

TÍSKA
Í síðustu viku gerði ég póst um síðar og kósý peysur. Þá fann ég svo miklu fleiri sem mér finnst alveg hrikalega flottar og fannst um að gera að pósta þeim núna. Það er nú aldeilis peysuveður, er það ekki? Þessar eru ekki svona síðar en samt sem áður frekar víðar og miklar, líka léttar og kannski bara allt þar á milli. Fyrir okkur hér á landi eru peysur eins og þessar flíkur sem við notum allt árið, svo þörfin á slíkum flíkum er alltaf til staðar. Við búum víst á þeim stað á plánetunni Jörð! –Lesa nánar til að sjá allar peysurnar–


2 / 3 / 4 / 5 / 6 7 / 8

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...