05 December 2014

SKANDINAVÍSK ÁHRIF Í JÓLASKREYTINGUM

JÓLASKREYTINGAR
Skandinavísk fyrirtæki virðast mörg leggja mikið upp úr fallegum og jólalegum myndum til að kynna jóladótið sitt. Við höfum séð myndir frá danska merkinu House Doctor og núna sjáum við myndir frá danska merkinu Tine K Home. Tine K gerir mikið úr því að mynda dótið sitt á vandaðan hátt og jólamyndirnar í ár bera þess merki. Af myndunum má fá margar hugmyndir til að skreyta heima og nota dótið hennar Tinu. Þess má geta að vörurnar frá Tine K Home fást í versluninni Magnoliu á Laufásvegi. – Lesa nánar til að sjá fleiri myndir – Myndir Tine K HomeNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...