12 December 2014

NÁTTÚRA OG EINFALDLEIKI

 JÓLASKREYTINGAR
Ég hallast greinilega að því einfalda og náttúrulega þegar kemur að jólaskrauti og að skoða fallegar jólalegar ljósmyndir. Var að leita að skemmtilegum myndum til að setja hér inn fyrir helgina og þetta er afraksturinn. Eins og ég hef oft sagt, þótt ég hafi mjög gaman af mörgum og ólíkum stílbrigðum og eins í jólaskreytingum, þá er þetta meira línan sem ég sæki í þegar eitthvað virkar sterkt á mig. Vonandi virkar það líka á ykkur. Góða helgi öll sömul! – Lesa nánar fyrir fleiri jólalegar myndir –


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...