10 December 2014

MÁLAÐUR PANELL – GJÖRBREYTTUR BÚSTAÐUR

INNANHÚSS
Málaður panell getur verið ótrúlega fallegur og skapað kósý stemmningu. Nýlega var ég beðin um að koma með hugmyndir að máluðum panel í sumarhús hér á síðunni, en ég fékk sendar myndir af sætum A-bústað þar sem eigendur langar til að mála. Ég velti þessu aðeins fyrir mér og hef tekið saman þessar myndir sem mér finnst geta veitt þeim innblástur. Við erum sjálf með okkar pínubústað málaðan hvítan með einum dökkum vegg og það er ráðgert að mála hann í allan í dökkum lit, til að endurspegla meira okkur og þann stíl sem við sækjumst eftir. Þess vegna hef ég skoðað töluvert af myndum af panel í dökkum litum og verið með litakortið að púsla saman hugmyndum fyrir okkur.  Þessar myndir endurspegla sennilega þær vangaveltur! 


 

– Lesa nánar fyrir allar myndirnar –
1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 8 / 9
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...