19 December 2014

„JÓLIN NÁLGAST" JÓLASKRAUTIÐ

JÓLASKREYTINGAR
Já, jólin nálgast all verulega og þá er kominn tími á jólaskrautið sem heitir „jólin nálgast" skrautið! Skrautið sem gerir allt ennþá hátíðlegra og ýktara og fær að standa fram yfir hátíðarnar. Hér eru nokkrar hugmyndir að því skrauti og skreytingum sem þið getið spáð í og reynt um helgina. Myndirnar eru frá House Doctor. Góða helgi! – Lesa nánar fyrir fleiri myndir –


Allar myndir frá House Doctor / House Doctor vörurnar fást í Tekk og versluninni Fakó
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...