16 December 2014

JÓLALEGT HEIMILI Í NOREGI

JÓLASKREYTINGARVið förum ekki í gegnum desember hér á Home and Delicious án þess að birta eitt fallega skreytt heimili fyrir jólin. Í sannleika sagt þá hef ég hreinlega hvorki séð né fundið jólaleg heimili til að birta og mér finnst ekki mikið um jólamyndir í netheimum eins og verið hefur síðustu ár. En að mínu mati var biðin virkilega þess virði fram að þessu því heimilið í Noregi er skemmtilegt, öðruvísi og einstakt. Um er að ræða gamlan sveitabæ. Panellinn er grár og allt umhverfi hrátt svo skraut, greni og litir lifna við. Þetta er heimili Camillu Berntsen og Henrik Bahmra. Camilla er innanhússstílisti og eigandi þekktrar verslunar í Noregi sem heitir Milla Boutique. – Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –
Myndir via KKLiving.no / Ljósmyndari Yvonne Wilhelmsen1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...