10 November 2014

LAGSKIPTING OG UPPSTILLINGAR

SMÁATRIÐI




Mér finnst ég þurfa að loka umræðunni um lögin og lagskiptinguna með því að fara ofan í smæstu smáatriði; uppstillingarnar sjálfar. Uppstillingar er allt litla dótið sem sett er saman til skrauts og nauðsynjar. Það myndar í raun ysta lagið af heimilinu en jafnframt eitt það mikilvægasta. Það lag sem segir hvað mest um það hverjir búa á heimilinu – þær gera heimilið persónulegt. Lokahnykkurinn er alltaf í smáatriðunum og því skal aldrei gleyma og alls ekki vanmeta. 



 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar sem fylgja –









1 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7





No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...