05 November 2014

LAGSKIPTING OG SMÁATRIÐI

INNANHÚSS
Lög og lagskipting eru í raun endalaus atriði stór og smá. Allt sem þú ákveður að hafa heima hjá þér: hráefni, húsgögn, textíll, list, skrautmunir. Myndirnar sem fylgja að þessu sinni eru augnakonfekt að mínu mati. Á þeim er ótrúlega margt fallegt og lögin mörg og vel sýnileg. Heimili eða rými sem er fullt af áhugaverðum lögum og mikið lagskipt er heimili sem alltaf er eitthvað verið að dunda í, breyta eða bæta sama hversu pínulítið það er. Rými án alls þess er meira...flutt inn og svo ekkert meira gert! Það vantar lögin til að rýmið haldi utan um þig. En ég endurtek að þessi blessuðu lög sem ég er að tala um eiga ekki eingöngu við um heimili full af dóti. Þvert á móti þá er jafn mikilvægt fyrir minimalistann að klæða heimilið sitt lögum svo rýmið skapi vellíðan hjá þeim sem þar búa. 

– Lesa nánar til að sjá allar myndirnar – 
1a, 6 / 1b / 1c / 2 / 3 / 4 / 5 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...