03 November 2014

LAG AF LÖGUM

INNANHÚSS / TÍSKA
Lög skapa heild hvort sem við tölum um lög af fötum sem við klæðum okkur í eða lög af dóti inn á heimilið. Lög eru efni sem klæða yfirborð eða líkama og þau verða að heild og yfirbragði. Yfir sumarið þegar hlýrra er eru lögin þynnri og ferskari. Á veturna halda þau á okkur hita og skapa hlýju. Við skulum spá í lög og lagskiptingu á Home and Delicious þessa fyrstu viku í nóvember. 1 / 2 / 3 / 4 / 5 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...