17 November 2014

HVERNIG MÁ „FELA" SJÓNVARPIÐ?

SMÁATRIÐINútímavandamál sem ég er ítrekað spurð um; hvernig er hægt að koma sjónvarpinu huggulega fyrir? Svarið er; með því að fela það á þann hátt að það falli inn í stíl heimilisins. Sjónvörp eru orðin extra þunn, létt og meðfærileg og einfalt að koma þeim fyrir á vegg, skenk eða hillu. Látið þau verða hluta af myndavegg, hafið uppstillingar, lampa, bækur og dót í kringum það. Með því tekur maður varla eftir sjónvarpinu. Einnig er gott ráð að hafa það á dökkum vegg og líka er fallegt að hafa veggfóður undir því. Hvað þá að láta það falla inn í sérsmíðaðan hilluvegg. Allt sem miðar að því að fegra umhverfið og leyfa tækinu að vera hluti af því. – Lesa nánar til að sjá allar myndirnar –


1 / 2 / 3 / 6 / 7 / 8 / 9
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...