28 November 2014

H&D ÍBÚÐIR: III, HÚSIÐ

HOME AND DELICIOUS
Home and Delicious íbúð númer þrjú, Húsið. Hús í bakgarðinum frá 1924, algjörlega afmarkað í eigin heimi. Eitt af fyrstu húsum í Reykjavík sem fékk rafmagn. Þar er eitt aðalsvefnherhergi fyrir tvo og annað minna einnig fyrir tvo. Fullbúið eldhús, borðstofa og stofa í opnu rými. Baðherbergi með stórri sturtu og þvottahús. 
Þar sem við erum ekki enn farin að auglýsa íbúðirnar til leigu á slíkum síðum má fá frekari upplýsingar hjá okkur með því að hafa samband í gegnum netfangið:

 info@homeanddelicious.com


Sjá allar myndirnar með því að ýta á lesa nánar hnappinn hér að neðan
– Read more to see all the photos of the house –Gunnar Sverrisson / Home and Delicious
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...